Um okkur
Ilmheimar er íslenskt fyrirtæki ilmmarkaðssetningu og lyktarstýringu sem helgar sig því að umbreyta viðskiptaumhverfi með krafti ilmsins. Við bjóðum upp á hágæða ilmdreifara og lúxus ilmolíur sem hannaðar eru til að bæta andrúmsloftið, auka við upplifun viðskiptavina og styrkja ímynd vörumerkja.

Okkar vörur
Ilmolíur okkar eru sérlega vandaðar olíur, öruggar fyrir börn, dýr og einstaklinga sem eru með viðkvæmni í öndunarfærum. Við tryggjum blíða og heilbrigða ilmreynslu fyrir hvert rými.
Ilmheimar hefur sett sér skilyrði um að hafa umhverfisvænar lausnir. Ilmdreyfikerfið okkar er hannað til að minnka úrgang með áfyllanlegum ílátum og endingargóðum búnaði sem dregur sérlega úr óþarfa umbúðum og einnota vörum.
Minna rusl, minni áhrif á náttúruna og sjálfbærari leið til að prýða rými með góðum ilm.

Þjónustan okkar
Við hjá Ilmheimum bjóðum upp á hágæða ilmdreyfara til viðskiptavina og mánaðarlegar áfyllingar, hreinsun og viðhald, þannig viðskiptavinir okkar þurfa ekki að hafa áhyggjur af neinu. Þú einfaldlega nýtur ilmsins og við sjáum um restina.
Við hjá Ilmheimum trúum á fegurðina í einfaldleikanum, lúxusinn í þægindunum og kraftinn sem ilmurinn veitir til að gera hvert rými ógleymanlegt.

